top of page










Hvað er "Live Shopping"?
Live shopping er öflug sölu- og markaðslausn þar sem vörur eru kynntar og seldar í beinum útsendingum á samfélagsmiðlum og/eða á eigin vefsíðu. Með lifandi framsetningu, sérfræðiþekkingu og rauntíma samskiptum skapast traust, aukin þátttaka og sterk tenging við markhópinn — sem skilar sér í meiri sölu og dýrmætari viðskiptasamböndum. Við hjálpum þér með það.
bottom of page

